55. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 2. júní 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Gísli Rafn Ólafsson og Hanna Katrín Friðriksson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 976. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einar Helgason frá Strandveiðifélaginu Króki, Jóhann A. Jónsson grásleppusjómann og Halldór Gunnar Ólafsson frá Sjávarlíftæknisetrinu Biopol.

3) Önnur mál Kl. 10:45
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:45